Uncategorized — 17/10/2014 at 17:07

Theo spilar í kvöld

by

Theo Walcott mun spila í kvöld með U-21 liði Arsenal gegn Blackburn eftir tæpa klukkustund.

Theo hefur verið frá fótbolta í 9 mánuði eða síðan hann meiddist gegn Tottenham í þriðju umferð FA Cup í janúar á þessu ári.

Liðið: Huddart, Moore, Ajayi, O’Connor, Ormonde-Ottewill, Diaby, Maitland-Niles, Walcott, Gnabry, Crowley, Akpom

SHG

IMG_1176.JPG

Comments

comments