Uncategorized — 16/09/2014 at 21:04

Tap í Þýskalandi

by

AW

Arsenal voru virkilega lélegir í kvöld og voru heppnir að tapa “bara” 2-0.

Lið geta stundum spilað ágætlega ef einn leikmaður er ekki upp á sitt besta en núna voru flest allir að spila undir pari og hinir langt undir pari.

Það hefur lítið breyst frá því á síðasta tímabili, þegar við erum á útvilli gegn “góðu” liði þá erum við yfirspilaðir, yfirkeyrðir og taktík Wenger bíður afhroð gegn taktík andstæðingi hans.

SHG

 

Comments

comments