Uncategorized — 10/09/2011 at 12:14

Swansea án Rodgers á Emirates

by

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea mun ekki stýra sínum mönnum sjálfur þegar liðið spilar við Arsenal seinna í dag. Ástæðan er sú að faðir hans lést í morgun og er hann farinn til N-Írlands til að vera með fjölskyldu sinni. Aðstoðarstjórinn Colin Pascoe og Alan Curtis þjálfari  munu stjórna nýliðunum gegn Arsenal.

 

Comments

comments