Uncategorized — 20/04/2013 at 20:13

Svipmyndir úr leiknum gegn Fulham

by

West Bromwich Albion v Arsenal - Premier League

Rosicky byrjaði inná eftir meiðsli.

Arsenal fór í dag í ferð á Craven Cottage og unnu þar góð þrjú stig gegn spræku liði Fulham. Per Mertesacker skoraði eina mark leiksins með skalla eftir undirbúning af skalla Laurent Koscielny sem kom úr aukaspyrnu. Hér að neðan eru helstu atriði leiksins tekin fyrir

Brotið sem Sidwell fékk að líta rauða spjaldið fyrir

Flott markvarsla Szczesny gegn Berbatov

Skot frá Giroud sem hitti stöngina

Eina mark leiksins frá Per Mertesacker

Sian Massey, línuvörður var með sitt á hreinu þegar hún dæmdi þetta mark frá Fulham ógilt

Viðtal við Wenger eftir leikinn

 

Eyþór Oddsson

Comments

comments