Uncategorized — 23/07/2011 at 22:31

Stevenage – Arsenal XI 0-1

by

Á meðan aðal-lið Arsenal var í Cologne að spila við FC Cologne (Köln) þá spilaði unglilið Arsenal við Stevenage á The Lamex Stadium. Það var aðeins skorað eitt mark í leiknum, á 51 mínútu og var það Chuks Aneke sem gerði það. Hans þriðja mark í þremur leikjum fyrir unglingaliðið. Henry Lansbury átti stoðsendinguna.

Liam Brady var mjög ánægður með liðið eftir leikinn og sagði að sigur gegn Stevenage væri frábær árangur þar sem Stevenage væri lið sem hefði hent Newcastle United út úr FA Bikarnum á síðustu leiktíð og væri þar að auki ný komið upp um deild, í League One (3 deild).

BYRJUNARLIÐIÐ:

Reice Charles-Cook
Nico Yennaris
George Brislen-Hall
Samual Galindo(73)
Sead Hajrovic
Daniel Boateng
Henri Lansbury(62)
Oguzhan Ozyakup
Sanchez Watt
Chuks Aneke(71)
Luke Freeman

BEKKURINN:

Martin Angha(73)
Zak Ansah(62)
Jernade Meade(71)

 

Comments

comments