Uncategorized — 15/07/2014 at 13:28

Sterkt lið gegn Boreham Wood

by

Á laugardaginn klukkan 14:00 spilar Arsenal sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu. Þeir fara þá á Meadow Park og spila gegn Boreham Wood, en þar spilar kvennaliðið sína leiki.

Þeir sem ekki tóku þátt á HM er í standi til að keppa og því ekkert ólíklegt að við fáum að sjá Wojciech Szczesny, Kieran Gibbs, Tomas Rosicky, Mikel Arteta, Aaron Ramsey, Nacho Monreal, Mathieu Flamini, Yaya Sanogo, Abou Diaby og eða Carl Jenkinson.

Eins og venjan er þá mun Arsenal spila í varabúninginum sínum þennan fyrsta æfingaleik.

Svo fara þeir sem tóku þátt á HM að týnast inn í kringum mánaðarmótin.

20140715-132746-48466445.jpg

Comments

comments