Uncategorized — 23/09/2012 at 17:37

Stelpurnar unnu Liverpool 4-1

by

Arsenal Ladies spiluðu við lið Liverpool í dag í WOMEN’S SUPER LEAGUE og unnu leikinn 4-1 með mörkum frá Katie Chapman á 19 og 22 mínútu og Ellen White á 88 og 93 mínútu.

Eftir leik dagsins sitja Arsenal Ladies á toppi deildarinnar, 8 stigum á undan liði Everton sem er í 2 sæti og er Arsenal liðið með leik til góða.

Allt um Woman´s Super League má finna hér
BYRJUNARLIÐIÐ:
Emma Byrne
Steph Houghton
Gilly Flaherty
Ciara Grant
Niamh Fahey
Gemma Davison  (54)
Katie Chapman
Jordan Nobbs  (86)
Kim Little
Rachel Yankey  (46)
Ellen White

BEKKURINN:
Sophie Harris
Yvonne Tracy
Jayne Ludlow  (54)
Alex Scott
Danielle Carter  (46)
Jennifer Beattie  (86)

 

Comments

comments