Uncategorized — 14/03/2012 at 17:45

Stelpurnar unnu Göteborg 3-1

by

Arsenal Ladies hafa nú færst skrefinu nær að tryggja sig inn í undanúrslit Meistaradeildar kvenna en þær unnu í dag lið Göteborg frá Svíþjóð 3-1. Mörk Arsenal skoruðu þær Jordan Nobbs, Kim Little og Ellen White.

Seinni leikur liðanna verður næstkomandi Miðvikudag í Svíþjóð.

Comments

comments