Uncategorized — 16/04/2012 at 09:49

Stelpurnar töpuðu 1-2 á heimavelli

by

Arsenal Ladies töpuðu gegn Frankfurt 1-2 á heimavelli í gærdag í fyrri leik þeirra í undanúrslitum meistaradeildarinnar. Það er því ljóst að það er erfitt verkefni fyrir höndum hjá stelpunum í seinni leik liðanna.

Ciara Grant skoraði eina mark Arsenal með skalla. Öll mörk leiksins komu í síðarri hálfleiknum og sigurmarkið á síðustu mínútum leiksins.

 

BYRJUNARLIÐIÐ:
Emma Byrne
Steph Houghton
Ciara Grant
Gilly Flaherty
Niamh Fahey
Alex Scott
Katie Chapman
Jayne Ludlow (c)
Kim Little
Rachel Yankey
Ellen White

BEKKURINN:
Nicole Adams
Yvonne Tracy
Hailey Ladd
Jordan Nobbs
Gemma Davison
Jennifer Beattie
Danielle Carter

 

Comments

comments