Uncategorized — 06/07/2012 at 14:31

Staðfest að Denilson verði áfram í Brasilíu

by

Ekki munu Denilson og Chamberlain rífast um það hvor eigi að nota treyju númer 15. Arsenal F.C. hefur staðfest að Deilson fari aftur í láni til Sao Paulo tímabilið 2012/2013.

Denilson spilaði 47 leiki fyrir þá síðasta tímabil og hjálpaði sínu uppeldisfélagi að komast í 6. sæti deildarinnar.

SHG

Comments

comments