Uncategorized — 29/07/2014 at 01:07

Söngur Chambers og fyrsta viðtalið

by

ChambersSyngur

Þegar nýjir leikmenn koma til Arsenal eru þeir að sjálfsögðu vígðir inn í klúbbinn, og hjá Arsenal tíðkast það að nýjir leikmenn þurfa að syngja lag fyrir alla. Calum Chambers þurfti að sjálfsögðu að gera það í dag og má hér að neðan sjá brot úr hans lagi, Kieran Gibbs var með símann á lofti og tók upp stutt brot og birti á Instagram síðunni sinni. Takk fyrir það Gibbs!!

Svo fylgir fyrsta viðtal hans sem leikmaður Arsenal neðar.

httpv://youtu.be/neEhzc4_nTA

Comments

comments