Uncategorized — 02/05/2012 at 17:28

Sol Campbell hættur

by

Varnarjaxlinn Sol Campbell tilkynnti um það í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna eftir að honum gekk ekki vel að finna sér lið til að spila með eftir að samningur hans við Newcastle rann út í lok síðustu leiktíðar. “Það er mjög erfitt að hætta eftir að hafa verið í þessu svona lengi.” Sagði Campbell.

Sol Campbell lék alls 73 landsleiki fyrir England. Fyrir Tottenham lék hann 315 leiki, fyrir Arsenal lék hann 209 leiki og skoraði 12 mörk. Hann lék einnig fyrir Portsmouth, Notts County og Newcastle.

Campbell var stórt partur af The Invincibles sem vann deildina án þess að tapa leik árið 2004.

 

httpv://youtu.be/Badum_2YTEQ

Comments

comments