Uncategorized — 29/05/2015 at 21:56

Slúðrið í dag: Martinez að nálgast Arsenal á 24,7MP?

by

Sami Khedira

    Arsenal og Chelsea eru að missa af lestinni því að Sami Khedira og Paulo Dybala áttu að hafa staðist læknisskoðun hjá Juventus í gær. Arsenal hefur fastlega verið orðað við þessa tvo aðila en ítölsku risarnir virðast ætla að styrkja stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar enn frekar (London Evening Standard).
    Arsenal eru að nálgast kaup og kjör á Jackson Martinez frá Porto, en hann er framherji sem á að kosta Arsenal 24.7 milljónir punda (Daily Express)

Talað er um að þetta sé klásúla í samningi Martinez, að hann megi fara fyrir 24.7 milljónir punda en Liverpool er einnig í kapphlaupinu um leikmanninn, en samkvæmt Daily Express þá leiðir Arsenal það kapphlaup. Martinez kemur frá Kólombíu og hefur skorað 21 mark á þessari leiktíð fyrir Porto.

Comments

comments