Uncategorized — 15/01/2015 at 14:02

Sky: Bielik nálgast Arsenal

by

Sport. Football. pic: circa 1990. Arsene Wenger, Monaco Coach, who later had great success managing Arsenal.

Samkvæmt heimildum frá fréttastofu SkySports munu Arsenal ganga frá kaupum á pólska ungstyrninu Krystian Bielik á næstu dögum.

Bielik er 17 ára varnarsinnaður miðjumaður en hann leikur með Legia í Varsjá og er talinn mjög mikið efni.

Kaupverðið er talið vera um tvær milljónir punda en talað er um að fyrra boð Arsenal upp á 1,6 milljónir punda hafi verið hafnað af Legia.

Henning Berg, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi þjálfari Legia:
Hann hefur enga veikleika. Hann er með líkamlegan styrk og með mikla hæfileika. Hann skilur leikinn mjög vel og frábært hugarfar í leik. Hann er langt á undan jafnöldrum sínum

Heimild: SkySports

Comments

comments