Leikjaumfjöllun — 25/08/2015 at 13:14

Sjáðu það helsta: Markalaust jafntefli gegn Liverpool í gærkvöldi

by

IMG_3085.PNG

Petr Cech var maður leiksins þegar ARsenal mætti Liverpool á Emirates Stadium í gærkvöldi.

Leikurinn var markalaus en óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur og bæði lið fengu góð færi.

Flott færi Alexis Sanchez
Giroud í dauðafæri
Ramsey með glæsilega tilraun
Oxlade-Chamberlain með tilraun undir lokin
Frammistaða Petr Cech í leikinn
Mark Ramsey dæmt af vegna rangstöðu – Rangur dómur??

EEO

Comments

comments