Uncategorized — 24/05/2015 at 17:27

Sjáðu mörkin: Walcott með þrennu gegn WBA

by

Olympique de Marseille v Arsenal - UEFA Champions League

Arsenal lék síðasta deildarleik sinn á tímabilinu gegn WBA fyrr í dag og unnu leikinn 4-1 með þrennu frá Theo Walcott og marki frá Jack Wilshere.

Öll mörkin komu í fyrri hálfleik en WBA náðu að klóra í bakkan í þeim seinni.

Hér má sjá öll mörkin í leiknum:
Theo 1-0
Theo 2-0
Wilshere 3-0
Theo 4-0
Gareth McAuley 4-1

EEO

Comments

comments