Uncategorized — 14/06/2013 at 15:35

Sir Chips Keswick nýr stjórnarformaður

by

Arsenal AGM

Eftir mikil og erfið veikindi er Peter Hill-Wodd hættur sem stjórnarformaður Arsenal. Sæti hans hefur tekið Sir Chips Keswick. Chips hefur verið í stjórn Arsenal síðan 2005 en hann er mikil aðdáandi liðsins. Hann er ekki óreyndur því hann hefur með annars verið stjórnarformaður í Hambros bankann á Englandi auk þess að vera forstjóri Seðlabankans á Englandi.

Segjum við ekki bara “Chip ahoy” við þessum fréttum?

SHG

 

 

 

 

Comments

comments