Uncategorized — 26/09/2013 at 00:10

Sigur á West Brom og Chelsea í næstu umferð

by

players-west-brom


Arsenal komst áfram í deildarbikarnum í kvöld eftir að ná að sigra í vítaspyrnukeppni 4-3 gegn West Brom á  The Hawthorns.

Staðan var 1-1 eftir venjulegann leiktíma en Thomas Eisfeld skoraði mark Arsenal. Búið er að draga í næstu umferð og fékk Arsenal heimaleik gegn Chelsea.

 

Liðið:

Fabianski
Jenkinson
Mertesacker
Vermaelen
Monreal
Arteta  (95)
Hayden  (84)
Eisfeld  (82)
Gnabri
Ryo
Bendtner

Bekkurinn:

Viviano
Bellerin  (95)
Flamini
Olsson  (84)
Iwobi
Akpom  (82)
Park

 

 

Comments

comments