Uncategorized — 14/07/2012 at 18:49

Sigur í fyrsta “leiknum”

by

Asenal vann Anderlect rétt í þessu í einum hálfleik. Lokatölur urðu 1-0 þar sem Lansbury skoraði eina markið.

Arsenal, Anderlect og Southampton eru að spila í móti aþr sem allir spila við alla einn hálfleik. Anderlect vann Southampton 1-0 en svo vann Arsenal Anderlect 1-0.

Arsenal notaði ungt lið í leiknum:
Arsenal: Martinez, Boateng, Miquel, Yennaris, Watt, Eastmond, Eisfeld, Lansbury, Jenkinson, Gibbs (c), Chamakh.

httpv://youtu.be/wLME1FJfYtI

SHG

 

Comments

comments