Uncategorized — 27/01/2013 at 18:27

Sigur gegn Brighton og mætum Blackburn

by

Brighton & Hove Albion v Arsenal - FA Cup Fourth Round

Arsenal vann í gær 1. deildarliðið Brighton 3-2 þar sem Giroud kom Arsenal yfir 1-0 og 2-1. En mark frá Theo Walcott á 85. mínútu sá til þess að Arsenal komst áfram.

Nokkur úvarlsdeildarlið töpuðu gegn 1. deildarliðum um helgina, meðal annars vann Leeds Tottenham í dag, auk þess sem Oldham sló út Liverpool í síðasta leik dagsins.

Dregið var rétt áðan og fær Arsenal Blackburn í heimsókn.

Leikirnir í næstu umferð fara fram helgina 16. og 17. febrúar.

SHG

Comments

comments