Uncategorized — 25/02/2014 at 11:43

Síðasta hópferð tímabilsins

by

Newcastle United v Arsenal - Premier League

Jæja kæru félagar!

Í lok apríl mun Arsenalklúbburinn og Gaman Ferðir fara í síðustu hópferð tímabilsins. Við ætlum að sjá Arsenal taka á móti Newcastle.

Þær tvær hópferðir sem hafa verið á þessu tímabili hafa verið vel heppnaðar og fékk hópurinn að hitta Theo Walcott í síðustu ferð.

Hér fyrir neðan má sjá meiri upplýsingar um ferðina, auk þess hvernig hægt er að bóka sig í þessa ferð sem verður án efa frábær í alla staði.

Skoða nánar hér

Kveðja,
Stjórnin.

Comments

comments