Uncategorized — 15/08/2014 at 13:50

Síðasta æfing fyrir leikinn gegn Crystal Palace á morgun

by


Nú eru leikmenn Arsenal á fullu að æfa fyrir leikinn gegn Crystal Palace á morgun. Allir leikmenn sem voru á Heimsmeistaramótinu eru komnir til æfinga og eru þá allir leikmenn liðsins mættir til æfinga og berjast nú fyrir sæti sínu í liðinu. Á æfingu má sjá meinn eins og Alexis Sanches, Podolski, Özil, Mertesacker og Koscielny.

Þjóðverjarnir þrír eru nýkomnir heim aftur eftir frí frá Heimsmeistarakeppnini og ekki er víst hvort að þeir verði allir í hóp á morgun þar sem þeir hafa ekki náð jafn löngu æfingaferli og aðrir leikmenn hjá liðinu.

Leikmennirnir sem að ekki eru leikhæfir eru nokkrir byrjunarliðsmenn og þar má nefna: Theo Walcott, Ryo Miyaichi, Serge Gnabry og David Ospina. Þessum leikmönnum er búist við í byrjun september eða um miðjan september.

Ritari – Davíð Guðmundsson

Comments

comments