Uncategorized — 31/07/2015 at 11:08

Santi og Theo framlengja sína samninga

by

Theo

Santi Cazorla og Theo Walcott hafa framlengt samninga sína við Arsenal.

Ekki er gefið upp hversu langur samningur hans Santi er en Theo framlengdi til 4 ára.

Gleðifréttir fyrir alla sem tengjast Arsenal.

SHG

Comments

comments