Uncategorized — 22/08/2014 at 22:05

Santi Cazorla vill skora mörk.

by

Cazorla

Santi Cazorla sagði í viðtali við Arsenal.com að hann langar til að skora a.m.k. jafn mörg mörk á tímabilinu og hann gerði á sínu fyrsta ári hjá Arsenal eða tólf mörk. Á seinasta tímabili skoraði hann sjö en var mikið frá vegna ökla meiðsla.
“ég vill skora mörk því þá er það merki um að ég hafi eitthvað notagildi í liðinu.”
“að því undanskyldu þá langar mig að spila eins mikið og ég get. Ég hef verið heppinn að stjórinn hefur alltaf sýnt mér traust, ég hef spilað mikið og vonandi get ég haldið því gangandi.”
“á seinasta tímabili var ég ekki mjög stöðugur því ég glímdi við ökla meiðsli eftir landsleik með spáni. En í lok tímabilsins unnum við loks bikar eftir öll þessi ár og voanndi mun ég geta beitt mér að fullu og unnið fleirri titla.

Comments

comments