Arsenal Almennt — 01/02/2016 at 23:16

Sanogo lánaður til Charlton

by

Ajax rifti í dag lánsamningi sínum við Yaya Sanogo.

Wenger var ekki lengi að finna nýtt félag fyrir hann, og hefur hann verið lánaður til Charlton.

Núna er bara spurning hvort Sanogo og Jói Berg nái vel saman en Jói hefur verið duglegur að leggja upp mörk fyrir samherja sína.

SHG

Sanogo

Comments

comments