Uncategorized — 02/10/2011 at 22:06

Sagna fótbrotinn, frá í 3-4 mánuði.

by

Meiðsli og þetta skíta ástand Arsenal þessa dagana ætlar engann endi að taka. Bacary Sagna meiddist í leiknum gegn Tottenham í dag og var borinn út af vellinum á 68 mínútu. Nú er komið í ljós að hann er fótbrotinn og mun ekki spila næstu 3-4 mánuði.

Ef þú getur fundið óheppnara fótboltalið í heiminum þá máttu gjarnan láta mig vita hvaða lið það er.

 

Comments

comments