Uncategorized — 10/12/2013 at 11:08

Sagna ekki með til Ítalíu

by

Britain Soccer Premier League

Sagna ferðaðist ekki með til Ítalíu í dag og útlit er fyrir að hann gæti misst af restinni af þessu ári.

Sagna hefur spilað vel það sem af er tímabilinu og líklegt þykir að hann verði ekki með gegn City um næstu helgi né gegn Chelsea á Þorláksmessu.

Jenkinson hefur spilað síðustu tvo leiki, var góður gegn Hull og skilaði sínu gegn Everton, hann hefur þó átt betri leiki.

SHG

Comments

comments