Uncategorized — 01/09/2014 at 20:54

Ryo Miyaichi til FC Twente á láni.

by

Arsenal Team Photocall

Tuttugu og eins árs gamli Japanski landsliðsmaðurinn Ryo Miyaichi hefur gengið til liðs við hollenska liðið Fc Twente á láni út tímabilið.
Ryo sem kom til Arsenal í janúar 2011 hefur ekki enn náð að festa sig í sessi hjá Arsenal enn sem komið er. Við vonum að hann fái sinn spilatíma í hollandi og skili sér til baka reynslumeiri og betri leikmaður.

Magnús P.

Comments

comments