Uncategorized — 07/05/2013 at 09:21

Rosicky verður áfram í Arsenal

by

West Bromwich Albion v Arsenal - Premier League

Þó svo að lítð sem ekkert er búið að orða Rosicky við förum frá Arsenal þá hefur umboðsmaður hans komið opinberlega fram til þess að segja að Rosicky verði 100% leikmaður Arsenal á næsta tímabili.

Hinn 32 ára Tékki skrifaðu undir eins árs framlenginu á samningi sínum í mái 2012, ekki skrítið þar sem hann var frábær undir lok tímabilsins í fyrra. Sama er að gerast núna, hann er að spila virkilega vel og synd að hann sé svona mikið meiddur.

Vonandi munum við fá að sjá heilann Rosicky í heilt tímabil eftir sumarið.

SHG

Comments

comments