Uncategorized — 16/08/2011 at 13:14

Robin Van Persie er fyrirliði Arsenal

by

Arsene Wenger hefur gefið það út að Robin Van Persie muni nú taka við fyrirliða stöðu Arsenal eftir að Cesc Fabregas var seldur til Barcelona. Van Persie hefur verið hjá Arsenal síðan í Maí 2004. Thomas Vermaelen verður vara fyrirliði.

Comments

comments