Uncategorized — 15/01/2013 at 23:24

Rifið kjaft við Nasri og Chamakh

by

 Nasri-abuse-main_6_1654512a

Samir Nasri og Marouane Chamakh eru greinilega góðir vinir og ákváðu að skella sér saman á leik Arsenal gegn Man City um síðustu helgi. Þegar þeir voru að ganga að vellinum gerðist þetta. En eins og flestir vita þá er Samir Nasri ekki vinsæll meðal Arsenal stuðningsmanna en hann var meiddur og gat ekki spilað með City um helgina. Chamakh er á lánssamning hjá West Ham.

Comments

comments