Uncategorized — 12/12/2014 at 09:31

Ramsey ekki með á morgun

by

Wenger var rétt í þessu að staðfesta að Aaron Ramsey, ásamt Monreal og Koscielny eru meiddir og Calum Chambers er í banni.

Hann hefur væntanlega ekki fundið þörf fyrir því að nefna það að Ospina, Walcott, Özil, Diaby, Arteta og Rosicky eru líka meiddir.

Mikið er rætt um það að Debuchy verði í miðverinum á morgun, það kemur reyndar ekkert á óvart. Monreal hefur spilað ófáu leikina í miðverði. En eins stóran hóp og við vorum með af miðjumönnum þá fer að verða erfitt að finna leikmann til að leysa Aaron Ramsey af!

SHG

Galatasaray AS v Arsenal FC - UEFA Champions League

Comments

comments