Uncategorized — 18/03/2014 at 21:04

Ramsey, Cazorla og Zalalem framlengja við Arsenal

by

Arsenal v Liverpool - Premier League

Í dag bárust góðar fréttir frá herbúðum Arsenal. En Arsenal hefur framlengt samninga sína við Aaron Ramsey, Santi Cazorla og Gedion Zalalem.

Cazorla var valinn bestur á síðasta tímabili á meðan Ramsey gæt jafnvel verið valinn bestur á þessu þó hann sé ekkert búinn að spila á þessu ári.

Zalalem er síðan nafn sem Arsenalaðdáendur ættu að fylgjast með í framtíðinni.

SHG

Comments

comments