Arsenal Almennt — 28/08/2016 at 23:07

PSG, Ludogorets, Basel og Notthingham Forest í bikarkeppnum

by

UEFA_Champions_League_logo_2.svgefl-cup-white-background-4-3119-3148916_613x460 

 

 

 

 

 

 

 

Í liðinni viku var dregið í tveimur bikarkeppnum, deildar bikarkeppninni á Englandi sem heitir þetta árið EFL Cup og svo Meistaradeild Evrópu.

Við þurfum að fara á heimavöll Nottingham Forest í 3 umferð EFL Cup og svo bíða okkar lið eins og Paris Saint German, Ludogorets frá Búlgaríu og svo Svissneska liðið FC Basel í Meistaradeild Evrópu, A riðli.

 

Comments

comments