Uncategorized — 30/04/2012 at 23:45

Podolski ! Staðfest.

by

Nú er það orðið opinbert að Lukas Podolski mun leika með Arsenal næstu tímabil en sagt er að Arsenal hafi borgað 11 milljónir punda fyrir hann.

Samningur hans við Arsenal er til langs tíma, líklega 4-5 ár.

Podolski er 26 ára og hefur skorað á þessu timabili alls 18 mörk í 28 leikjum fyrir FC Cologne. Hann á 95 landsleiki að baki og hefur skorað 48 mörk fyrir Þýskaland en hann er ættaður frá Póllandi.

Wikipedia

 httpv://youtu.be/eYytqxjetek

Comments

comments