Uncategorized — 24/08/2014 at 20:38

Podolski á leið til Juventus á lánssamning?

by

Podolski

Juventus eru að undirbúa láns-tilboð í leikmann Arsenal og Þjóðverja, Lukas Podolski.

Ítalska félagið vill fá Þýska landsliðsmannin, sem að hefur 90.000 £ á viku hjá Arsenal, og vilja hann á láni með með möguleika  á að kaupa leikmannin alfarið.

Það er skilið Podolski er opin fyrir því að fara til  Ítalska félagsins eftir að hann féll niður goggunarröðinni hjá Wenger eftir komu Alexis Sanchez sem að kom  fyrr í félagsskiptaglugganum.

Ítölsku meistararnir hafa tilkynnt Arsenal um áhuga þeirra á fyrrum leikmanni Bayern München og búist er við áframhaldandi viðræðum í þessari viku.

Podolski var tekinn úr Arsenal liðinu sem að gerði 2-2 jafntefli gegn Everton á sunnudaginn síðastliðinn, þrátt fyrir að landar hans Mesut Özil og Per Mertesacker spiluðu báðir leikinn á Goodison Park.

Lukas Podolski hefur spilað fyrir Arsenal síðan árið 2012 og skorað 28 mörk í 69 leikjum á tveimur tímabilum hjá félaginu.

Ritari – Davíð Guðmundsson

Comments

comments