Uncategorized — 23/08/2014 at 15:51

Per, Ox og Özil byrja gegn Everton

by

Arsenal Training Session

Þjóðverjarnir Per Mertesacker og Mezut Özil sem og The Ox eru í byrjunarliðinu á kostnað Koscielny, Cazorla og Giroud. Podolski er ekki í hóp sem ýtir undir þær sögusagnir að hann sé til sölu.

Liðið:
Szczesny, Debuchy, Mertesacker, Chambers, Monreal, Flamini, Ox, Wilshere, Ramsey, Ozil, Alexis

Bekkur: Martinez, Bellerin, Koscielny, Rosicky, Giroud, Cazorla, Campbell

Comments

comments