Uncategorized — 08/10/2014 at 14:49

Özil frá í 10-12 vikur

by

Arsenal v Tottenham Hotspur - Premier League

Mesut Özil var í dag sendur af þýska landsliðinu á MRI til að athuga hnémeiðsli sem hann varð fyrir.

Í ljós kom að hann er með rifin liðbönd og verður frá keppni í 10-12 vikur. Þetta er mikil blóðtaka fyrir Arsenal sem voru vel mannaðir á miðjunni þegar tímabilið byrjaði en núna fer miðjan að velja sig sjálf.

Özil, Ramsey, Arteta, Walcott og Gnabry allir meiddir og Diaby ekki tilbúinn.

SHG

Comments

comments