Uncategorized — 08/08/2011 at 13:37

Oxlade-Chamberlain í læknisskoðun

by

Samkvæmt fréttum frá SkySports þá er Alex Oxlade-Chamberlain staddur í læknisskoðun hjá Arsenal akkúrat í þessum skrifuðu orðum og er búist við að klárað verði að skrifa undir saminga á næstu klukkutímum eða á morgun.

Enn sem komið er þetta óstaðfest af Arsenal og Southampton en þar sem SkySport er með þessa frétt þá verður hún nú að teljast nokkuð áræðanleg.

Alex Oxlade-Chamberlain er 17 ára miðjumaður og hefur verið orðaður við Arsenal, Man Utd og Liverpool í nær allt sumar, líklegt kaupverð Arsenal er um 10 milljónir punda.

 

Comments

comments