Uncategorized — 28/07/2014 at 11:46

Ospina verður númer 13

by

Ospina13

Arsenal F.C. hefur staðfest það á Instagram síðu sinni að David Ospina verður númer 13 á komandi leiktíð.

Númerið kemur kannski fæstum á óvart enda 13 yfirleitt verið notað sem varamarkmannsnúmer hjá Arsenal. Stuart Taylor, Szczesney sjálfur og meira segja Lehmann hafa borðið þetta númer.

SHG

 

Comments

comments