Uncategorized — 27/07/2014 at 00:38

Ospina til Arsenal?

by

Arsene-Wenger

Bæði Arsene Wenger stjóri Arsenal og Claude Puel þjálfari Nice í Frakklandi hafa sagt í viðtölum að Arsenal sé að klófesta þennan kólumbíska markann og að hann muni keppa við Szczesny á næsta tímbili um stöðuna á milli stangana. Wenger sagði í viðtali að Szczesny sé númer eitt en ef Ospina fer að banka harkalega á dyrnar þá muni hann fá sitt tækifæri.

Mikil og góð kaup hafa verið gerð í sumar og Arsene Wenger greinilega snemma í því þetta árið.

Ætli þetta hafi verið loka kaupa sumarsins? hver veit. Þ

Það eru enn þrjátíu og sex dagar eftir af glugganum.

Magnús P.

Comments

comments