Uncategorized — 23/09/2014 at 17:56

Ospina og Campbell byrja

by

Wenger teflir fram nokkuð sterku liði í kvöld og er Ospina eini leikmaðurinn sem er að spila sinn fyrsta leik. Aftur á móti er Joel Campbell að byrja sinn fyrsta leik fyrir Arsenal.

Rosicky og Podolski eru í byrjunarliðinu í fyrsta skipti á þessu tímabili og Diaby byrjar í fyrsta skipti í marga mánuði, annars er liðið svona:

Ospina, Bellerin, Chambers, Hayden, Coquelin, Rosicky, Diaby, Wilshere, Alexis, Campbell og Podolski.

Bekkurinn: Martinez, Ajayi, Gibbs, Mertesacker, Oxlade-Chamberlain, Cazorla og Akpom

Southampton teflir fram sínu sterkasta liði.

IMG_1128.JPG

SHG

Comments

comments