Uncategorized — 03/10/2011 at 12:05

Nýtt Spjallborð opnað

by

Nú hef ég tekið í notkun nýtt og betra spjallborð hér á arsenal.is. Það spjallborð sem var sett upp hér í lok sumars hefur ekki staðið undir væntingum og hef ég því sett upp spjallborð sem líkist mjög því spjallborði sem ég hef notað í eldri útgáfum þessa vefs.

Slóðin á spjallborðið er http://www.arsenal.is/spjallbord

Ég vona að spjall um uppáhalds liðið okkar, Arsenal eigi eftir að komast á sama stall og það var hér fyrir um nokkrum mánuðum síðan.

Allir notendur nýja spjallborðsins þurfa að stofna sig sem notanda uppá nýtt

Kveðja.

Kristján
Vefstjóri.

Comments

comments