Uncategorized — 28/06/2011 at 00:18

Nýr vefur arsenal.is

by

Nýr vefur arsenal.is var afhjúpaður í dag. En í dag fyrir 10 árum var fyrsta útgáfa arsenal.is sett á veraldarvefinn. Þessi nýi vefur bíður uppá margt nýtt svo sem eins og að það er hægt að ræða einstakar fréttir og allir notendur sem ætla að vera gagnvirkir notendur þurfa að skrá sig inn á vefinn. Spjallborðið er á sínum stað og eins hefur verið sett upp flott myndakerfi. Eins er búið að tengja vefinn mjög vel við Facebook og Twitter þannig að meiri gagnvirkni er til staðar.

Vefurinn er þó enn í vinnslu og mun verða næstu vikurnar.

Allir virkir spjallborðs notendur af eldri útgáfu vefsins verða að skrá sig upp á nýtt enda er nýtt spjallborð komið í notkun.

Vonandi njótið þið vel og lengi!

Comments

comments