Ósorterað — 09/02/2016 at 17:38

Nýjung hjá Arsenal í maí

by

Árlega hafa Arsenal aðdáendur beðið hálft sumarið eftir nýja búningi liðsins. Á meðan sjást hinar ýmsu útgáfur á netinu, og oftar en ekki ratast sú rétta á veraldarvefinn.

Í ár verður þó breytin ág. Arsenal mun opinbera búninginn í byrjun maí, 4. maí er líkleg dagsetning eins og er. Svo mun Arsenal spila í nýja búninginum gegn Aston Villa 15. maí auk þess sem þá mun hann fara í sölu.

Önnur lið hafa gert þetta og núna mun Arsenal prófa þessa taktík.

SHG

  

Comments

comments