Nwakali lánaður til Hollands

by

Kelechi-Nwakali-705932

Enn einn leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Arsenal en Kelechi Nwakali hefur nú verið lánaður til MVV Maastricht sem leikur í Hollensku 2. deildinni en Nwakali sem er frá Nígeríu gekk til liðs við Arsenal fyrir um mánuði síðan. Hann er 18 ára og talið mikið efni. En hefur nú verið lánaður til að öðlast reynslu.

Finnst þér rétt að lána Jack Wilshere ?

View Results

Loading ... Loading ...

Comments

comments