Nketiah búinn að skora sitt fyrsta fyrir Leeds

Eddie Nketiah skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir Leeds United en eins og flestir vita er hann í láni þar út þessa leiktíð. Leeds lék við Salford City í Carabao Cup í kvöld og vann leikinn 0-3 og skoraði Eddie fyrsta mark leiksins á 43 mínútu

Þú getur séð markið hér að ofan.

Hvað á Eddie Nketiah eftir að setja mörk mörk fyrir Leeds í vetur ?