Uncategorized — 31/07/2011 at 20:37

New York Red Bulls vann Emirates Cup

by

Nú er Emirates Cup mótinu lokið og að þessu sinni fer bikarinn til New York. Thierry Henry og félagar í New York Red Bulls unnu einn leik og gerðu eitt jafntefli og skoruðu 2 mörk. Arsenal gerði tvenn jafntefli og skoraði 3 mörk og lennti í 3 sæti á mótinu.

Arsenal hefur sigrað þetta mót þrisvar sinnum, 2007, 2009 og 2010. Árið 2008 vann Hamburg mótið.

ÚRSLIT LEIKJA:

PSG – Red Bulls  0-1
Arsenal – Boca Juniors  2-2
Boca Juniors – PSG  0-3
Arsenal – Red Bulls  1-1

LOKASTAÐAN:

1. New York Red Bull  4 stig

2. Paris Saint-Germain  3 stig

3. Arsenal   2 stig

4. Boca Juniors  1 stig

 

Comments

comments