Uncategorized — 24/08/2011 at 22:49

Nasri: “City stuðningsmenn betri”

by

Samir Nasri var varla búinn að skrifa undir samninginn við Manchester City þegar hann fór í viðtal við City TV og ákvað að segja frá því hversu stuðningsmenn City eru betri en stuðningsmenn Arsenal. Einnig er að finna hérna myndband af komu Nasri til Manchester City og sá fyrsti sem hann hittir er engin annar en Patrick Vieira.

Þetta sagði Nasri svo á Twitter í dag. “i want thanks Arsenal FC for everything this club has done for me i will always be grateful and i wish all the best to the club… And thank you Mr Wenger and all the staff you were amazing with me and i become the player i am today because of you.”

 

httpv://youtu.be/UNhF-ziRkLk

httpv://youtu.be/5vRj1U1PRLc

Comments

comments