Uncategorized — 28/07/2014 at 18:18

Myndir: Arsenal heldur til Austuríkis

by

Arsenal er nú á leiðinni til Austurríkis í æfingabúðir í 4 daga fyrir Emirates Cup sem að hefst 2 Ágúst gegn Benfica og gegn AS Monaco þann 3 Ágúst.

Sjá má reglulega liðsmenn Arsenal, einnig má sjá tvo nýja leikmenn sem að eru nýgengnir í raðir liðsins. eru það þeir Calum Chambers sem að kemur frá Southampton var staðfestur sem leikmaður Arsenal í dag og svo má einnig sjá Mathieu Debuchy sem gekk til liðs við Arsenal fyrir 1 og hálfri viku síðan frá Newcastle United.

Ekki er búist við að Alexis Sanches mæti til Austurríkis þar sem en er verið að vinna í atvinnuleyfinu hans í París áður en að hann flytur til London.

Comments

comments